Æskan UMSE 

íþróttafélagið á Svalbarðsströnd

 

Um félagið

Æskan býður upp á pílu, blak og hlaup fyrir börn og fullorðna ásamt því að halda utan um folf völlinn og Æskudaginn. 


 

Hlaupahópur

Æfingar á mánudögum og miðvikudögum. Öll velkomin að hlaupa með okkur. Nánari upplýsingar inná facebook hópnum Æskuhlaup.

Blak

Spilað í íþróttasal Valsárskóla. Boðið upp á kvennablak eða blandaðan 


Píla

Frábær skemmtun fyrir fólk á öllum aldri.


Fleira

Skák, kviss, spilakvöld, opin hús og fleira verður í boði þegar aðstaðan er tilbúin.


 

Viltu vera með?

Hafðu samband við okkur á aeskan@umse.is