Æskan býður upp á pílu, blak og hlaup fyrir börn og fullorðna ásamt því að halda utan um folf völlinn og Æskudaginn.
Æfingar á mánudögum og miðvikudögum. Öll velkomin að hlaupa með okkur. Nánari upplýsingar inná facebook hópnum Æskuhlaup.
Spilað í íþróttasal Valsárskóla. Boðið upp á kvennablak eða blandaðan.
Frábær skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. Opin kvöld, kvennakvöld, æfingar fyrir börn og lengra komna.
Bandý, fótbolti, spilahittingar fyrir börn og fullorðna, viðburðir, fyrirlestrar og fleira.
Hafðu samband við okkur á aeskan@umse.is